Stjörnustelpur fóru í  kórinn í dag  og töpuðu fyrir frískum HK stelpum, leikurinn var ekki upp á mrga fiska hjá Stjörnustelpum í dag, hverju svo sem er um að kenna, þetta var fyrsti leikur eftir 2 vikna pásu, og var mjög dapur.

Það kviknaði smá líf eftir að þjálfararnir breyttum um vörn, þá fóru Stjörnustelpur að saxa á forskot HK stúlkna. Lokatölur voru 28 – 26,  11 – 7 var í hálfleik og komust HK stúlkur mest í 21 – 14.

Leikur mikilla mistaka og margir tækni feila sem urðu Stjörnustúlkum að falli í dag

Tölfræði úr leiknum má sjá hér