Það má með sanni segja að þessi leikur hafði nánast allt, leiknum lauk með jaftefli 29 – 29 Fram náði að jafna með flautumarki frá Stefáni Darra.

Fram byrjaði miklu betur og voru um tíma með 7 marka forskot í fyrri hálfleik, 15 – 8 eftir 18 mín. Varnaleikur var slakur hjá Stjörnumönnum í fyrri hálfleik og lítið um markvörslu. 18 – 14 var staðan í hálfleik, en seinni hálfleikur var betri hjá Stjörnumönnum, þar sem þeir komu sér inn í leikinn af alvöru. Lokamínútur voru spennandi, þar sem að Stjarnan komst yfir þegar lítill tími var eftir eða um 16 sec, en Framara lögðu ekki árar í bát og tóku miðjuna og Stefán Darri fékk boltann dripplaði að marki Stjörnunar og lét vaða á markið og inn fór boltinn, svekkjandi fyrir Stjörnumenn, en að sama skapi vel gert hjá Fram

Lokatölur 29 – 29 væði lið eru væntanlega ekki sátt með þessi úrslit, þarf sem að Fram leiddi allan leikinn, mest 7 mörkum í fyrri hálfleik og sama skapi Stjörnumenn ekki sáttir að ná ekki að stela báðum stigum.

Varnaleikur Stjörnumann var ekki góður á löngum köflum og markvarslan frekar slök.

Tölfræði og markaskorara má sjá hér

Í næstu viku fer Stjarnan austur á Selfoss

Stjörnumenn eru í 4 sæti í deildinni með 12 stig, en leikirnir á morgun geta breytt þeirri röð.

SætiFélagLeikirSJTSkoruðFenginNettoStig
1FH117223272943316
2Haukar97112582193915
3Afturelding10613255256-113
4Stjarnan11524300293712
5KA104422602411912
6Selfoss95132362181811
7ÍBV105142952821311
8Valur10514288280811
9Fram11425273280-710
10Grótta10235244249-57
11Þór Ak.11209243286-434
12ÍR100010230311-810