Stjörnumenn fara í Safamýri og spila við Fram í Olísdeild karla kl 17.00 í dag. Það má búst við hörkuleik, eins og hefur verið undafarin ár.

Stjarnan er í 7 sæti og Fram er í 9 sæti, gengi liðanan hefur verið svona upp opp ofan í vetur, en klárlega ætla sér stærri hluti í vetur. Í síðustu umferð þá fóru Stjörnumenn norður og lögðu Þór, en Fram fór á nesið og spilaði við Gróttu og var niðurstaðan tap í skemmtilegum leik.

Leiknum verður streym hér á Fram TV