Stjarnan tók á móti skagamönnum í lengjubikar karla í kvöld á Samsungvellinum

Mikið breytt lið Stjörnunnar vann leikinn 2 – 0. Stjarnan komst yfir á 10 mín með marki frá Tristan Frey Ingólfssyni, og Hilmar Árni bætti við marki á 21 mín og þar við sat.