Körfuknattleiksdeild Stjörnunar er búin að koma sér upp búnaði og streyma öllum yngriflokka leikjum frá Mathús Garðabæjahöllinni

Það verður að segjast að þetta er frábært framtak hjá körfuboltadeildinni, þetta er gert af mikilli fagmennsku, en hér má sjá þessa youtube síðu þeirra þar sem að leikirnir eru.

Við hjá www.210tv.is erum að gera okkur vonur um að geta hafið beint streymi frá handboltanum yngri flokka á allra næstu dögum.