Fyrir skemmstu var nýja vefsíðan hjá Stjörnunni opnuð, þar eru allar upplýsingar um starf félagsins og öllum þeim deildum sem félagið hefur á að skipa

Þið sem voruð orðin þreytt á að reyna að fara inn á gömlu vefsíðuna, nú ættuð þið að kætast, því nýja er alveg frábær www.stjarnan.is