Stjarnan tekur á móti liði KA/Þór í Olídsdeild kvenna á laugardaginn 13. febrúar kl 16.00 í TM höllinni, vegna þess ástands sem ríkir í samfélaginu öllu þá eru takmarkanir í gangi, og leiknum verður streymt hér á www.210tv.is.

Útsending byrjar kl 15.50

Áfram Stjarnan