Stjarnan – Haukar Olísdeild kvenna
TM höllin fimmtudag kl 19.30.

Eftir góðan sigur hjá Stjörnu stúlkum í síðasta leik í Vestmannaeyjum, þá taka þær á móti Haukur, má búast við spennandi leik.

Vegna fjöldatakmarkana munum við hjá www.210tv.is sýna leikinn hér, útsending hefst kl 19.20

Áfram Stjarnan.