Stjörnumenn taka á móti Sefossi í 8 liða úrslitum í TM höllinni á morgun miðvikudag 5. feb kl 19.30, veðlaunin eru final 4 í höllinni í mars, Stjörnumenn riðu ekki feitum hesti í síðasta leik sem var á móti ÍR í deildinni, þar sem niðurstaðan var 7 marka tap, en bikarinn er allt annað, þar sem að þar er allt eða ekkert. Við hjá 210tv.is hvetjum fólk á að mæta á leikinn og hvetja Stjörnuna til sigurs, það er núna eða aldrei kæra Stjörnufjölskylda, karfan er kominn í final 4, og þar ætlum við að vera líka í mars á hanboltanum.

Fyrir þá sem ekki komast á leikinn þá munum við sýna leikinn hér á www.210tv.is