Stjarnan tekur á móti ÍR í kvöld í TM höllinni, leikurinn byrjar kl 19.00.

Eftir frækinn sigur í síðasta leik Stjörnumanna á móti Fjölni, er ástæða til að kikja á magnaða skemmtun í TM höllinni í kvöld, hamborgararnir verða sínum stað. Stjarnan er í 8 sæti í deildinni þegar 7 umferðir eru eftir, en ÍR eru í 4 sæti í deildinni eins og staðan er núna, en athyglisverð tölfræði í seinni umferðinni

Staðan í seinni umferðinni, í fyrri umferðinni var Stjarnan í 11. sæti eftir fjórar umferðir, hér má sjá sigurhlutfall í seinni umferð og stig sem komin eru í seinni umferð og annara liða.

Við hér á www.210tv.is hvetjum fólk til að mæta á leikinn og styðja sitt lið, ef fólk kemst ekki á leikinn, þá má sjá hann héring á www.210tv.is, útsend byrjar kl 18.50