KRingar voru kjöldregnir af sprækum Stjörnumönnum, KRing átu aldrey möguleika gegn serku liðið Stjörnumanna, lokatölur voru 110-67, sem eru ótrúlegar tölur, sem eiga ser ekki hliðstæðu þegar KR er annars vegar, en einhvern tímann er allt fyrst.

Stórveldið Stjarnan létu finna verulega fyrir sér á öllum sviðum leiksins.

Stjarn­an: Kyle John­son 25/​5 frá­köst, Ægir Þór Stein­ars­son 24/​8 frá­köst/​11 stoðsend­ing­ar, Ni­kolas Tomsick 22/​5 stoðsend­ing­ar, Tóm­as Þórður Hilm­ars­son 17/​10 frá­köst, Hlyn­ur Elías Bær­ings­son 11/​19 frá­köst, Arnþór Freyr Guðmunds­son 6, Ágúst Ang­an­týs­son 5.

Frá­köst: 37 í vörn, 9 í sókn.

KR: Michael Crai­on 27/​8 frá­köst/​5 stoðsend­ing­ar, Kristó­fer Acox 10, Björn Kristjáns­son 8/​5 stoðsend­ing­ar, Jakob Örn Sig­urðar­son 8, Helgi Már Magnús­son 4/​4 frá­köst, Sig­urður Á. Þor­valds­son 3, Brynj­ar Þór Björns­son 3, Matth­ías Orri Sig­urðar­son 2, Jón Arn­ór Stef­áns­son 2.

Frá­köst: 22 í vörn, 6 í sókn.