Það verður hörkuleikur í bikarnum í kvöld í TM höllinni, þegar Stjörnumenn taka á móti HK í 16 liða úrslitum í Coca Cola bikarnum í kvöld, leikurinn hefst kl 19.30, við skorum á Garðbæinga að mæta í styðja við bakið á strákunum.

Leikurinn verður í beinni hér á www.210tv.is fyrir þá sem ekki komast á leikinn.