Stjarnan datt út úr bikarnum, þegar þær töðuðu fyrir frískum Fram stelpum í TM höllinni.

Jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mín, en þá fór að halla undann fæti og leiddu Framkonur 11 – 14 í hálfleik. Seinni hálfleikur var ekkki góður hjá Stjörnustúlkum, sem þær töpuðu 7 – 14. Framkonur sýndu allar sýnu bestu hliðar í þessu leik

Hild­ur Þor­geirs­dótt­ir skoraði sjö mörk fyr­ir Fram og Stein­unn Björns­dótt­ir fimm. Þórey Anna Ásgeirs­dótt­ir og Stef­an­ía Theo­dórs­dótt­ir skoruðu sex mörk hvor fyr­ir Stjörn­una.