Það var boðað til blaðamannafundar í dag hjá knattspyrnudeild Stjörnunnar, þar sem að Ólafur Jóhannesson var kynntur til leiks sem einn af þjálfurum Stjönunnar
Fréttina má sjá hér að neðan sem er á facebook síðu fótboltans

Íslandsmeistari: 2004, 2005, 2006, 2017, 2018 Bikarmeistari: 2007, 2015, 2016
Meistari meistaranna: 2005, 2006, 2007, 2016, 2017, 2018
A- landsliðsþjálfari 2007 – 2011

Stjarnan hefur samið við Ólaf Jóhannesson um að koma í þjálfarateymi mfl. karla

Óli vertu velkominn!