Stjarnan – HK á laugardaginn kl. 16.
Það var mikið fjör í Höllinni á síðasta laugardag þar sem spennustigið var í botni fram á síðustu mínútu. Stelpurnar sýndu Íslands- og bikarmeisturunum hvað í liðinu býr.
Mjög mikilvægur leikur á móti HK á laugardag þar sem stelpurnar óska eftir þínum stuðningi!

Við hvetjum alla til að mæta í TM höllina, en fyrir þá sem ekki hafa tök á því…þá verður leikurinn hér í beinni www.2101tv.is og https://www.youtube.com/watch?v=lCcILpRSm8A