Stjarnan fór í vikunni norður og spilaði við vængbrotið lið KA manna í Olísdeild karla, Stjarnan byrjaði mjög vel og spilaði heilt yfir góðan leik í 45 mín, en á fór allt í baklás og þeir misstu unninn leik niður í jafntefli, með ótrúlegum klaufaskap, þeir geru sig sekanna um byrjanda mistök. Það er eins og leikmenn Stjörnunnar hafi ekki trú  á þeim verkefnum sem þeir fara í.

Leikurinn endaði 27 – 27

Það verður erfitt verkefni sem Stjarnan fær í næsta leik, þegar þeir fara austur á Selfoss og spila við meistara síðasta árs á mánudaginn.