Því miður þá tókst okkur ekki að koma leiknum í loftið í gær, vegna bilunar í tölvibúnaði, en við höldum ótrauðir áfram á reynum að koma næsta leik í loftið, sem verður Stjarnan – KA / Þór Olísdeild kvenna á sunnudaginn kl 16.00.