Kick off

Handboltinn byrjaðar að rulla í byrjun september, en þá byrjar deildarkeppnin, fyrsti leikur er 8. september hjá karla liðinu á móti Íbv í eyjum, kvennaliðið byrjar viku seinna á móti Haukum á Ásvöllum.
Það verða mikið breytt lið sem mæta til leiks þetta árið hjá báðum flokkum.

Núna um helgina ætlar handboltafólk að starta tímabilinu með leikmannakynningu í TM höllinni á föstudaginn 30. ágúst kl 19.30, þar sem að verður boðið upp á veitingar frá Mathúsinu.
Hvetjum fólk til að mæta.