Okkur er mjög ljúft að tilkynna að Brynjar Darri Baldursson hefur skrifað undir við Stjörnuna fyrir komandi tímabil og mun verja markið
Brynjar Darra þarf vart að kynna, en hann er uppalinn Stjörnumaður, og spilaði upp alla yngri flokka með félaginu og upp í meistaraflokk.
Brynjar Darri, var í markinu hjá FH áður en að hann hélt út og kláraði nám sitt, og hefur verið út í þrjú ár.

Við komu Brynjars Darra mun breiddin aukast verulega hjá okkur og hlökkum við til að sjá hann aftur í markinu í vetur hjá okkur.
Velkominn heim Brynjar Darri

segir á facebook síðu handsboltans