Dagana 19. 20. 21. og 22. ágúst ætlar Fimleikadeild Stjörnunar að bjóða upp á fimleikafjör í salnum okkur frá klukkan 9:00 til 12:00 fyrir öll börn á aldrinum 6 til 12 ára.
Börnin þurfa að koma með holla morgunhressingu.
Skráning fer fram hér: https://stjarnan.felog.is/verslunSjá meira