Stjörnumenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir eftir erfiðan leik á Akureyri í síðustu umferð, þegar þeir lögðu Skagamenn í 17 umferð Pepsi Max deildinni í kvöld.
Stjörnumenn voru leiddir áfram af fyrirliða þeirra Baldri Sigurðssyni, sem var klárlega maður leiksins,
Stjörnumenn voru að spila mjög góðan fótbolta á löngum köflum, þar sem að boltinn fékk að ganga á milli mann.
Stjarnan beitti tæknilega sama leik á Skagamenn sem þeir eru þekktir fyrir, það er að beita skyndi sóknum, þar sem þeir fóru á fulla ferð áfram.
Mörkin hefðu getað orðið fleiri með smá heppni, því Stjarnan fékk nokkur dauðafæri.
Stjörnumenn gerði ein mistök í leiknum og það kostaði mark, beint úr hornspyrnu rétt fyrir hálfleik.
Baráttan heldur áfram 5 umferðir eftir og evropusæti innan seilingar
Markaskorara Stjörnunnar
Sölvi Snær Guðbjargarson á 25 mín
Þorsteinn Már Ragnarsson á 46 mín
Baldur Sigurðsson á 70 mín
Mark Skagamann
Aron K. Lárusson á 45. Mín