Um helgina var UMSK mótið í handbolta, haldið í Kórnum, bæði lið Stjörnunnar lentu í örðu sæti, unnu 2 og töpuðu 1.

Margt mjög jákvætt hjá báðum liðum, og margt sem þarf að laga fyrir deildarkeppnina, sem hefst 8 sept hjá karla liðinu og 14. Sept hjá kvennaliðinu.