Í sumar var gerð breyting á stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar, Guðrún Jónsdóttir sem hefur gegnt formannstarfinu í rúmt ár lét af stöfum sem formaður, og við tók Pétur Bjarnason, Pétur er ekki ókunnugur félaginu, Pétur stundaði ýmsar íþróttir á vegum félagsins á sínum yngri árum, þó aðallega handbolta, sat í stjórn handknattleiksdeildar fyrir um 20 árum

Pétur er giftur Brynju Ástráðsdóttur og eiga þau 3 börn Baldur Ingi, Bjarni Þór og Andreu Sif fimmleikadrottningu og fyrrum íþróttakonu Garðabæjar.

Pétur er flugumsjónarmaður og starfar hjá Icelandair.

Velkominn í hópinn Pétur.