Stjarnan valtaði yfir HK / Víking í 3. flokki kvenna A. deild A. Liða

Það var ljóst alveg frá 1 mín í hvað stefndi, Stjörnustelpur settu 4 mörk í fyrri hálfleik þessara líða sem fram fór á heimavelli Stjörnunnar. Það hægðist aðeins á marka skorun í seinn hálfleik og setti Stjarnan 2 mörg  til viðbótar og var staðan orðin 6 – 0 þegar Eva M Jóhannsdóttir minnkaði muninn fyrir HK/Víking

úrslit 6 – 1 fyrir Stjörnuna

Mörkin hjá Stjörnunni
Thelma Lind Steinarsdóttir með 2 mörk, Tinna Rut Sæmundsdóttir 3 mörk og Ólína Ágústa Valdimarsdóttir 1 mark

Stjarnan – Fylkir 3flokkur karla A lið.

Mikið stöggl var í fyrri hálfleik…Stjarnan leiddi í hálfleik með marki frá Guðmundi B Nökkvasyni, í seinni hálfleik þá opnuðust allar flóðgáttir eftir að Fylkir hafði jafnað metin, Stjörnumenn skorðuðu 5 mörk eftir það, og lönduðu öruggum sigri

Mörk Stjörnunnar
Henrik Mái Hilmarsson, Jón Hrafn Barkarson, Örvar L Örvarsson og Eggert A Guðmundsson

6 – 1 fyrir Stjörnuna.