Besta lið landsins stóðst ekki prófið, þegar Stjarnan tapaði 0ddaleik gegn ÍR í undaúrslitum Dominos deild karla í Mathús – Garðabæjar – Höllinni í gærkvöldi.

Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, undir lok hálleiksins náði ÍR 13 stiga forskoti staðan í hálfleik var 37 – 50 ÍR í vil.

ÍR ingar byrjuðu betur í seinni hálleik og voru komnir um tíma með 19 stiga forskot 40 – 59, það var enginn uppgjör í Stjörnumönnum, og náðu þeir að saxa á forskotið jafnt og þétt eftir að Sigurður Gunnar Þorsteinsson fékk sínu fimmtu villu um miðbik fjórða leikhluta, en það áhlaup kom of seint, Stjörnumenn náðu mest að minka forskotið niður ú 4 stig og 44 sek eftir, næst komust Stjörnumenn ekki og ÍR leikur til úrslita 2019 við KR

Mat­hús Garðabæj­ar höll­in, Úrvals­deild karla, 18. apríl 2019.

Gang­ur leiks­ins:: 4:5, 7:9, 19:18, 22:21, 29:24, 33:32, 34:37, 37:50, 40:54, 46:64, 52:68, 58:68, 63:71, 65:75, 70:82, 79:83.

Stjarn­an: Antti Kanervo 19, Hlyn­ur Elías Bær­ings­son 16/​11 frá­köst/​5 stoðsend­ing­ar, Coll­in Ant­hony Pryor 13, Brandon Rozzell 11/​5 frá­köst/​6 stoðsend­ing­ar, Fil­ip Kra­mer 8, Ægir Þór Stein­ars­son 6/​9 stoðsend­ing­ar, Tóm­as Þórður Hilm­ars­son 6/​5 frá­köst.

Frá­köst: 22 í vörn, 9 í sókn.

ÍR: Ger­ald Robin­son 22/​10 frá­köst, Kevin Ca­pers 20/​4 frá­köst/​7 stoðsend­ing­ar, Matth­ías Orri Sig­urðar­son 20/​4 frá­köst/​6 stoðsend­ing­ar, Sig­urður Gunn­ar Þor­steins­son 9, Daði Berg Grét­ars­son 5, Sig­ur­karl Ró­bert Jó­hann­es­son 4, Há­kon Örn Hjálm­ars­son 3.

Frá­köst: 16 í vörn, 7 í sókn.

Dóm­ar­ar: Sig­mund­ur Már Her­berts­son, Leif­ur S. Garðarson , Rögn­vald­ur Hreiðars­son.

Áhorf­end­ur: 1350