Besta lið landsins stóðst ekki prófið, þegar Stjarnan tapaði 0ddaleik gegn ÍR í undaúrslitum Dominos deild karla í Mathús – Garðabæjar – Höllinni í gærkvöldi.
Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, undir lok hálleiksins náði ÍR 13 stiga forskoti staðan í hálfleik var 37 – 50 ÍR í vil.
ÍR ingar byrjuðu betur í seinni hálleik og voru komnir um tíma með 19 stiga forskot 40 – 59, það var enginn uppgjör í Stjörnumönnum, og náðu þeir að saxa á forskotið jafnt og þétt eftir að Sigurður Gunnar Þorsteinsson fékk sínu fimmtu villu um miðbik fjórða leikhluta, en það áhlaup kom of seint, Stjörnumenn náðu mest að minka forskotið niður ú 4 stig og 44 sek eftir, næst komust Stjörnumenn ekki og ÍR leikur til úrslita 2019 við KR
Mathús Garðabæjar höllin, Úrvalsdeild karla, 18. apríl 2019.
Gangur leiksins:: 4:5, 7:9, 19:18, 22:21, 29:24, 33:32, 34:37, 37:50, 40:54, 46:64, 52:68, 58:68, 63:71, 65:75, 70:82, 79:83.
Stjarnan: Antti Kanervo 19, Hlynur Elías Bæringsson 16/11 fráköst/5 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 13, Brandon Rozzell 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Filip Kramer 8, Ægir Þór Steinarsson 6/9 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 6/5 fráköst.
Fráköst: 22 í vörn, 9 í sókn.
ÍR: Gerald Robinson 22/10 fráköst, Kevin Capers 20/4 fráköst/7 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9, Daði Berg Grétarsson 5, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 4, Hákon Örn Hjálmarsson 3.
Fráköst: 16 í vörn, 7 í sókn.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Leifur S. Garðarson , Rögnvaldur Hreiðarsson.
Áhorfendur: 1350