Stjarnan varð í kvöld Íslandsmeistari í kvennaflokki og drengjaflokki í hópfimleikum .
Kvennalið Stjörnunnar sigraði með miklum yfirburðum, 53.925, og urðu Íslandsmeistarar á öllum áhöldum.
Stjarnan sendi lið í karla- og kvennaflokki og í drengja- og stúlknaflokki og er ljóst að framtíðin í Garðabæ er björt.
Til hamingju Stjarnan.
Úrslit kvöldsins má sjá hér:
https://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/1680