Í kvöld fer fram 4. leikur Stjörnunnar og ÍR í 4. liða úrslitum Domino´s deildar karla.
Síðustu leikir hafa verið afar skemmtilegir og spennandi og verður engin breyting á því í kvöld en staðan í rimmunni er 2-1 fyrir ÍR og mikilvægt fyrir allt Stjörnufólk að fjölmenna í Breiðholtið og hvetja okkar menn áfram.

Skíni Stjarnan

Leikurinn fer fram í í HertzHellinum og byrjar klukkan 20:15.

ÞÚ VIILT EKKI MISSA AF ÞESSUM LEIK.

Leikurinn fer fram í í HertzHellinum og byrjar klukkan 20:15.

Skíni Stjarnan