Stjörnukonur urðu í dag Íslands meistarar í undan deilda kvenna eftir sigur á ÍR 26 – 23, þetta er árlegur viðburður hjá þessum miklu meisturum og hafa unnið þennan titil ásamt því að vinna deildina  mjög sannfærandi, tapa ekki leik og hafa ekki gert í mörg ár.

Uppi staðan í þessu liði eru fyrrverandi leikmenn mfl kvenna Stjörnunnar, og hafa gert þetta allt áður, unnið allt sem hægt er að vinna

Til hamingju Stelpur með frábæran  árangur.