Það má búast við magnaðri rimmu sem hefst í kvöld á milli Stjörnunnar og ÍR í undanúrslitum Dominos deilda karla. Ýmislegt hefur gengið á, á milli þessara liða á undaförnum árum, og þá er vægt til orða tekið.

Vonum að þetta hafi ekki áhrif á leikinn í kvöld, það sem á undan er gengið, og menn sýni sínar sparihliðar og leyfi körfuboltanum að njóta sýn.

Þetta verðu klárlega magnað einvígi, tveggja liða með frábæra leikmenn, topp þjálfara og geggjaða stuðningmenn

Hvetjum alla til að mæta, með bros á vör og hafa gaman á góðum körfubolta

Skíni Stjarnan