Stjörnu konur eru komnar í 1 – 0 á móti Keflavík í úrslitakeppni kvenna í Dominos deildinni, Stjörnu stelpur leiddu nánast allan leikinn og komust mest 19 stigum yfir í fyrri hálfleik.
Stjörnukonur ætluðu ekki að gefa Keflavík tækifæri á að komast inn í leikinn, en áhlaup Keflavíkur kom, en það koma of seint og Stjarnan fór með sigur af hólmi 70 – 78.
Keflavík: Brittanny Dinkins 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 16, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 16/9 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9, Bryndís Guðmundsdóttir 5/8 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 3/7 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 2/4 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 2.
Fráköst: 28 í vörn, 15 í sókn.
Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 25/13 fráköst/6 stoðsendingar, Veronika Dzhikova 24, Auður Íris Ólafsdóttir 7/5 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 7/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/5 fráköst, Alexandra Eva Sverrisdóttir 2.
Fráköst: 28 í vörn, 11 í sókn.