Stjörnustelpur fóru norður og spiluðu við KA/Þór í síðustu umferð Olísdeildar kvenna, Stjarnan vann leikinn sannfærandi  21 – 27 og enda í sjötta sæti í deildinni, komast ekki í úrslitakeppni annað árið í röð, sem telst til tíðinda í Garðabænum.

Þórey Anna var markahæst Garðabæja liðsins og Marta Hermansdóttir setti níu fyrir norðan konur
Hildur Öder átt góðan leik hjá Stjörnunni í markinu

Lokaniðurstaðan í deildinni:
Valur 34 stig
Fram 33 stig
ÍBV 27 stig
Haukar 23 stig
KA/Þór 19 stig
Stjarnan 15 stig
HK 9 stig
Selfoss 8 stig