Standast Stjörnumenn árás Grindvíkinga, en í kvöld fer fram þriðji leikur þeirra í einvíginu, og staðan 1 – 1 eftir ótrúlega flautu körfu hjá Grindavíkingum í síðasta leik í Röstinni.

Hvað þarf að gerast til þess að Stjarnan vinni leikinn í kvöld ? það þarf framlag frá öllum leikmönnum til að Stjarnan vinni leikinn, það hefur sýnt sig að þegar stigaskor  hefur verið að dreifast í liðinu , þá vinnur Stjarnan leikinn 99% tilvika, það er sigur liðsheildar.

Við trúum því að liðið mæti til leiks, og berjist frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og vinni leikinn sannfærandi.

Hverjum alla sem hafa tök á að mæta í Mathús Garðabæjar Höllina að láta sjá sig, eins og oft hefur komið fram þá er stuðningur á við auka mann, og getur gert gæfu mun, þegar um jafna leiki er að ræða

Koma svo Stjörnumenn og Konur mætum í bláu

Skíni Stjarnan