Valur kom í heimsókn í Mathús Garðabæjar Höllina á laugardaginn, og vann leikinn sannfærandi 68 – 90 og tók þar með deildarmeistaratitilinn. Stjörnukonur sáu aldrei til sólar í þessu leik gegn klárlega besta liðið deildarinnar í dag.

Í fyrsta skipti í sögu körfubolta í Garðabæ er kvennaliði á leið í úrslitakeppni, sem er frábær árangur, og verður gaman að sjá þær á stóra sviðinu.