Stjarnan varð í gær deildarmeistari í utan deild kvenna, sem þær hafa hampað í nokkuð mörg ár eins og Svava Björg Hjaltalín skrifar á Facebook síðu sinni

‘‘ Alveg er ég að ELSKA lífi enda er þetta líf bara einu sinni… fæ aldrei nóg að spila með stjörnusnillingunum mínum og að  hampa þessum bikar nokkur ár í röð… enda nánast taplausar ár eftir ár… held þrír tapleikir á 4 árum !!!! Gerið betur 👊💪🤪 reynslan kemur manni langt 🙂 #ègàbaraeittlíf #egabaraeittlif # deildarmeistarar2019 ‘‘

Á myndinni má sjá nokkrar að skærustu stjörnum handboltans á árum áður.

Til hamingju stelpur

Skíni Stjarnan.