Það stefnir allt í það að Stjarnan fari í úrslitakeppnina kvenna megin í Dominos deildinni, eftir góðan sigur á Haukum 78 – 57.
Stjörnuliðið byrjaði af krafti, og náði fljótlega afgerandi forystu í leiknum og leiddi með 17 stigum eftir fyrsta leikhluta.
Danielle Rodriguez var allt í öllu hjá Stjörnunni, var með þrefalda tvennu og Bríet Sif var stigahæst með 23 stig