Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Stefanía Theodórsdóttir hafa báðar framlengt samninga sína við Stjörnuna til 2021. Þær eru báðar gríðarlegur styrkur fyrir liðið og því hlökkum við til að sjá þær halda áfram að blómstra hjá félaginu.