Þessar flottu fimleikastúlkur kepptu um helgina á Íslandsdmóti í áhaldafimleikum og stóðu sig ótrúlega vel. Birta og Sonja kepptu í frjálsum æfingum í fyrsta skiptið. Birta komst í úrslit á stökki, slá, gólfi og Sonja á stökki og gólfi. Mía keppti í 1. þrepi og stóð sig mjög vel. Frábært helgi hjá þeim – áfram Stjarnan!

Tekið af facebook síðu fimmleikadeildar