Stjarnan lagði HK með einu marki 23 – 22, og var síðasta markið skorða úr vitakasti alveg í blá lokin, Stjörnukonur leiddu nánast allan leikinn með 2 til 3 mörkum, en HK stúlkur gerðu atlögu í lokin og náðu að jafna 22 – 22, en það var Þórey Anna sem skorðaði úr vítakasti í lokinn.

Eins og svo oft áður í vetur missa Stjörnukonur einbeitingu og vöru nánsta búnar að missa leikinn í jafntefli. Þessi sigur gerir það að verkum að Stjarnan heldur sæti sínu í deild þeirra bestu, en kemst ekki úrslitakeppni annað árið í röð.

Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór á kostum í leiknum og setti 12 mörk.

Næsti leikur hjá kvenna liðinu er gegn Selfossi 30. Mars í TM Höllinni, en Selfoss er fallið