Stjarnan fer á Ásvelli í kvöld og spilar við lið Hauka í síðustu umferð Dominós deild kala, Haukar sem hafa engu að keppa lengur eru í 9 sæti og eru áfram í deild þeirra bestu á næsta tímabili.
Stjarnan þarf að vinna sinn leik þá eru þeir með þennan
titil í hendi sér.
Við hvetjum Garðbæinga að mæta og sjá fyrsta deildameistara titilinn fara á loft hjá félaginu í körfubolta.
Leikurinn hefst kl 19.15