Stjörnumenn fóru tómhentir suður eftir tap gegn Þór í lengjubikarnum, Þórsarar byrjuðu leikinn með látum og voru komnir í 2 – 0 eftir 7 mín, Hilmar Árni minnkaði muninn á 16 mín, og þar við sat.

Mikill hita var í mönnum Brynjar Gauti fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt á 78. mínútu.