Kvenna lið Stjórnunar færist nær úrslitakeppninni, eftir sigur á Snæfelli í dag 66 – 73.

Danielle Rodrigu­ez átti magnaðan leik fyr­ir Stjörn­una, sem var 41:22, for­ystu í hálfleik. Hún skoraði 37 stig, tók átta frá­köst og gaf átt stoðsend­ing­ar og var mik­il­væg í lok­in, er Stjarn­an stóðst sterkt áhlaup Snæ­fells. Stjarnan situr í 3ja sæti með 30 stig, ásamt KR sem á leik til góða