Stjörnustúlkur unnu góðan sigur, 80 – 52, gegn KR í Ásgarði í kvöld.

Með sigrinum nældu stúlkurnar sér í 4. sæti Domino´sdeildarinnar en Stjarnan á í harðri baráttu við Snæfell um sæti í úrslitakeppninni og munar tveimur stigum á liðunum.

Á laugardaginn heimsækja svo Stjörnustúlkur Snæfell í Stykkishólmi og hvetjum við alla til að leggja leið sína í Stykkishólm og hvetja stúlkurnar áfram.

Stigahæstar í kvöld voru:
Danielle Victoria Rodrigu­ez 36/​19 frá­köst/​6 stoðsend­ing­ar, Bríet Sif Hinriks­dótt­ir 18/​5 frá­köst, Auður Íris Ólafs­dótt­ir 7/​6 frá­köst, Ragn­heiður Benón­ís­dótt­ir 6/​8 frá­köst, Veronika Dzhi­kova 5/​4 frá­köst, Jó­hanna Björk Sveins­dótt­ir 5/​6 frá­köst, Sól­rún Sæ­munds­dótt­ir 2, Al­ex­andra Eva Sverr­is­dótt­ir 1/​6 frá­köst.

Sjá myndaveislu.

Myndataka Eva Björk