Stjarnan fór illa með Keflavík í kvöld þegar liðin mættust í 22.umferð Domino’s deildar kvenna. Leikurinn fór fram í Mathús Garðabæjarhöllinni og sigruðu Stjörnustelpur örugglega, 80-58.


visir.is greindi frá