Ragnar Snær Njálsson hefur ákveðið að taka fram skóna aftur og spila með Stjörnunni til loka tímabilsins. Ragnar Spilaði 3 ár með KA, 2003-2006. Fór í  HK og spilaði þar 2006-2009. Síðan lá leiðinn til Grikklands spilaði 1 ár þar. Síðan til Þýskalandi í 3 ár áður en hann tók sér langa og góða pásu frá boltanum. Síðast spilaði Ragnar með  Hömrunum á Akureyri. Ragnar á um 120-130 leiki með öllum yngri landsliðunum.

Við bjóðum Ragnar velkominn í Stjörnuna