Stjarnan hefur fengið Nimo Gribenco að láni frá AGF í Danmörku út tímabilið 2019.

Nimo sem er 22 ára danskur sóknarmaður vakti verðskuldaða athygli þegar hann lék með Stjörnunni í Fótboltinet mótinu fyrr á árinu er hann var staddur í heimsókn hér hjá félaginu. Nimo er ætlað að breikka leikmannahópinn og auka samkeppni meðal fremstu manna. Leikmaðurinn er þegar kominn til landsins og búist er við því að hann fái leikheimild með Stjörnunni á allra næstu dögum

Nimo, vertu velkominn!

nánar hér