Stjarnan er bikarmeistari í körfubolta karla árið 2019. Stjarnan vann í dag Njarðvík 84-68 í spennuleik. Stjörnumenn tóku völdin strax í upphafi leiks en Njarðvík komu þó með einhver áhlaup í seinni hálfleik.

A

visir.is