Það má segja að stemninginn magnist með hverju deginum, fram að miðvikudag þegar final 4 byrjar í körfunni,
Stjarnan er eina félagið sem á tvö lið í undanúrslitum Geysisbikars KKÍ. Kvennaliðið leikur sinn undanúrslitaleik gegn Breiðabliki miðvikudaginn 13. febrúar klukkan 17:30.
Miðasala er í fullum gangi á tix.is, en stuðningsmenn Stjörnunnar geta keypt sína miða á eftirfarandi vefslóð hér
Skrifum söguna saman í Laugardalshöll og hvetjum stelpurnar til sigurs!
Skíni Stjarnan!