
Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, fékk afar krúttlega gjöf frá dóttur sinni, Guðríði Línu Bjarnadóttur.
Hún færði föður sínum, sem átti afmæli á laugardaginn, bindi að gjöf. Eins og sjá má á þessari færslu var faðirinn yfir sig hrifinn.