Fjár­málaráðherra, Bjarni Bene­dikts­son, fékk afar krútt­lega gjöf frá dótt­ur sinni, Guðríði Línu Bjarna­dótt­ur. 

Hún færði föður sín­um, sem átti af­mæli á laug­ar­dag­inn, bindi að gjöf. Eins og sjá má á þess­ari færslu var faðir­inn yfir sig hrif­inn.