Stjarn­an fer vel af stað í Dom­in­os-deild kvenna í körfuknatt­leik og hef­ur unnið fyrstu tvo leiki sína til þessa en í kvöld fóru fram þrír leiki í 2. um­ferð deild­ar­inn­ar.

Stjarn­an vann nokkuð ör­ugg­an sig­ur á nýliðunum í KR í Frosta­skjól­inu þótt úr­slit­in séu 78:74. KR saxaði á for­skot Stjörn­unn­ar á lokakafla leiks­ins. Danielle Victoria Rodrigu­ez átti stór­leik og skoraði 38 stig en hjá KR skoraði Di­ana John­son 30.

KR – Stjarn­an 74:78

DHL-höll­in, Úrvals­deild kvenna, 10. októ­ber 2018.

Gang­ur leiks­ins:: 0:3, 0:13, 0:17, 4:19, 12:24, 14:28, 18:34, 27:39, 33:43, 38:49, 40:51, 46:61, 53:65, 55:69, 63:72, 74:78.

KR: Ki­ana John­son 30/​6 frá­köst, Orla O’Reilly 24/​14 frá­köst, Þor­björg Andrea Friðriks­dótt­ir 9, Vilma Kesan­en 6/​4 frá­köst, Unn­ur Tara Jóns­dótt­ir 3/​4 frá­köst, Eygló Krist­ín Óskars­dótt­ir 2.

Frá­köst: 25 í vörn, 7 í sókn.

Stjarn­an: Danielle Victoria Rodrigu­ez 38/​15 frá­köst, Maria Florencia Palacios 20/​5 frá­köst, Bríet Sif Hinriks­dótt­ir 8/​4 frá­köst, Jó­hanna Björk Sveins­dótt­ir 5, Vig­dís María Þór­halls­dótt­ir 3, Al­ex­andra Eva Sverr­is­dótt­ir 2, Sól­rún Sæ­munds­dótt­ir 2.

Frá­köst: 23 í vörn, 7 í sókn.

Dóm­ar­ar: Sig­mund­ur Már Her­berts­son, Rögn­vald­ur Hreiðars­son, Aron Run­ar­s­son.

Áhorf­end­ur: 99

mbl.is