Þá er yfirþjálfari barna og unglingastarfsins (Leon)  búinn að sjóða saman æfingartöfluna í samvinnu við yfirþjálfar annara deilda hjá félaginu, fyrir framtíðar stjörnur deildarinnar frá og með 5 fl og upp 8 flokk.

Töfluna má sjá hér að neðan.